Opnar vefurinn fyrir bókanir í orlofshús í desember fram til 4.janúar 2024
miðar væntanlegir inn 1.nóv n.k.

Forgangsopnun orlofsíbúða í þéttbýli fyrir desember til 4.janúar 2024

Þann 15. hvers mánaðar er forgangsopnun fyrir þá sem eiga lögheimili utan þess sveitarfélags sem við á.

Þriðjudaginn 15. ágúst kl. 9:00, opnar orlofsvefurinn fyrir bókanir á íbúðum í þéttbýli fyrir desember

Opnun fyrir bókanir í bústaði fyrir desember til 4.janúar 2024 verður 1.sept  

Best er að fara á orlofsvefinn á Crome, oft reynist erfitt að ná sambandi í gegnum explorer eða iphone

Kemst ekki á vefinn getur verið að þú;

1) .. greiðir ekki í orlofssjóð

2)..ert í fagdeild og eigir eftir að greiða

Nærðu ekki að klára pöntunina, getur verið að þú;

1)..sért með nýtt vísakort, ef svo er þá þarf að virkja það fyrst í gegnum posavél

2)..fáir ekki öryggiskodan/cecuritycode sendan í sms eftir að þú hefur greitt, ef svo er þá þaftu að tala við bankann og láta tengja kortið við símann

3)..er nægjanleg inneign á kortinu

4).. sért komin yfir 40 punkta hámarkið yfir árið?  hver félagsmaður getur keypt fyrir hámark 40 punkta á almanaksári (jan til des)

5) .. gerðist nýlega félagsmaður? Nýir félagsmenn eru kannski ekki komnir inn....þar sem punktar eru lesnir inn einu sinni á ári, en félagsmenn verða eiga punkta til geta bókað eða verslað á netinu. Allir geta skoðað orlofssjóð á vefnum án þess að fara inn á mínar síður.

Nú er hægt að kaupa þrif í bústaðina á Úlfljótsvatni í Bláskógabyggð og á Lokastíg 1, 3 og 4

Þrif; Hægt er að kaupa þrif á kr. 18.590 með 2ja sólarhrings fyrirvara með því að senda póst á panta@thvotturoglin.is eða hringja í síma:  846 0845